Jóhanna María Skarphéðinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jóhanna María Skarphéðinsdóttir

Kaupa Í körfu

Jóhanna María Skarphéðinsdóttir, sem er ellefu ára, er búin að lesa bókina Að temja drekann sinn eftir Hiksta Hryllifant Hlýra III eða Cressida Cowell og fannst hún alveg frábær. "Þetta er svona ævintýrabók fyrir bæði kynin," segir hún.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar