Undraland á Flúðum

Sigurður Sigmundsson

Undraland á Flúðum

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Mikið var um dýrðir á Flúðum á fimmtudaginn var. Þann dag var nýr og glæsilegur leikskóli, Undraland, tekinn í notkun, að viðstöddu fjölmenni og við sama tækifæri voru litlu jólin haldin á staðnum MYNDATEXTI: Krakkarnir fylgdust spenntir með því þegar klippt var á borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar