Kvenfélagið gefur leikskólanum

Gísli Gíslason

Kvenfélagið gefur leikskólanum

Kaupa Í körfu

Stokkseyri | Kvenfélag Stokkseyrar hefur á þessu ári gefið meira til leikskólans Æskukots á Stokkseyri en Sveitarfélagið Árborg leggur til tækjakaupa. Konurnar í félaginu hafa reyndar í gegnum tíðina verið mjög duglegar við að styrkja leikskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar