Jólastund í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Jólastund í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Um nokkra ára skeið hefur það tíðkast í Grundarfirði að félagasamtök, fólk og fyrirtæki taki höndum saman og hefji formlega jólaundirbúninginn með ýmsum uppákomum. Sem oft áður var það laugardagur fyrir fyrsta sunnudag í aðventu sem fyrir valinu varð MYNDATEXTI: Dansað var í kringum jólatréð við undirleik Friðriks V. Stefánssonar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar