Á sleða í snjónum

Á sleða í snjónum

Kaupa Í körfu

NOTKUN sleða er háð ytri skilyrðum og aðalatriðið er að nægur snjór sé fyrir hendi. Félagarnir Sindri og Haukur nýttu sér snjóinn á gangstéttinni við Nesveginn í Reykjavík og létu renna í átt að Vegamótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar