Minntust Keikó

Hafþór Hreiðarsson

Minntust Keikó

Kaupa Í körfu

HVALAMIÐSTÖÐIN á Húsavík bauð á dögunum öllum börnum á Húsavík og Norðurlandi í heimsókn í Hvalamiðstöðina í tilefni þess að vika var síðan háhyrningurinn Keikó drapst við Noregsstrendur. MYNDATEXTI: Krakkarnir á Húsavík fylgdust áhugasamir með frásögn af íslenska háhyrningnum Keikó sem nýlega drapst í Noregi. Á myndinni eru frá vinstri Rafnar Smárason, Birgir Þór Þórðarson, Tanja Mjöll Magnúsdóttir og Veronika Arnardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar