Hangikjöt

Sigurður Sigmundsson

Hangikjöt

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Sigþórsdóttir í Smárahlíð í Hrunamannahreppi reykir hangikjöt fyrir sig og nágrannanna fyrir jólin. Þykir sauðakjötið hið mesta lostæti. Hún er uppalin að Hvammi í Lóni og þekkir til verka frá blautu barnsbeini. MYNDATEXTI: Á myndinni eru dætur Þórdísar, Jóna og Karen Munda, að fylgjast með móður sinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar