Vetrarsól
Kaupa Í körfu
VETRARSÓLSTÖÐUR eru í dag en þá er sólargangur stystur á árinu. Sólstöður vísa til þess að sólin hættir að hækka eða lækka á lofti. Hún kemst þá lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs og eru sólstöður tvisvar á ári, vetrarsólstöður á tímabilinu 20. til 23. desember og sumarsólstöður á tímabilinu 20. til 22. júní, þegar sólargangurinn er lengstur. Sólin hækkar nú á lofti með hverjum deginum næstu sex mánuðina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir