Skatan í Vegamótum

Skatan í Vegamótum

Kaupa Í körfu

MIKIÐ er keypt af skötu þessa dagana enda stutt í Þorláksmessu þegar margir borða kæsta skötu að vestfirskum sið. Elmar Þór Þorkelsson, fisksali í Fiskbúðinni Vegamótum við Nesveg, og faðir hans, Þorkell Diego, eru ánægðir með söluna og bæta stöðugt í fiskborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar