Funerals

Funerals

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Funerals var með útgáfutónleika á nýju kaffi- og menningarhúsi í Aðalstræti, þar sem Vídalín var áður til húsa, á fimmtudagskvöldið en platan Lordy er nýkomin út. Fjölmenni var á staðnum enda á hljómsveitin sér dyggan aðdáendahóp og er heldur ekki með svo marga tónleika á ári hverju. Myndatexti: Það var þétt setinn bekkurinn á útgáfutónleikum Funerals. Tónleikar á Silla og Valda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar