Haukar - Crétail 25:24

Haukar - Crétail 25:24

Kaupa Í körfu

Haukar köstuðu frá sér sæti í átta liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa í gærkvöld þegar þeir unnu franska liðið Créteil með aðeins eins marks mun, 25:24, á Ásvöllum. Myndatexti: Birkir Ívar Guðmundsson lék vel í marki Hauka en það dugði ekki til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar