Kettirnir Fróði og Kolbeinn fá fjölda jólapakka

Jim Smart

Kettirnir Fróði og Kolbeinn fá fjölda jólapakka

Kaupa Í körfu

Það eru litlar líkur á að kettirnir Fróði og Kolbeinn fái félagsskap af jólakettinum um þessi jól, ef marka má eiganda þeirra Arnar Loga Ólafsson, 10 ára strák úr Hlíðahverfi. Ekki er nóg með að þeir verði puntaðir í bak og fyrir á aðventunni, heldur fá þeir fjölda jólapakka auk þess sem jólasveinarnir gera sér ferð til að gefa þeim í skóinn. Myndatexti: Fara ekki í jólaköttinn. Kettirnir Fróði og Kolbeinn fá fjölda jólapakka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar