Sverrir Hermannsson - Álafossdagar

Bjarni Eiríksson

Sverrir Hermannsson - Álafossdagar

Kaupa Í körfu

Álafoss: Hinum árlegu Álafoss-dögum, sem að þessu sinni voru helgaðir Álafossgarni og eiginleikum þess, lauk á laugardaginn. Iðnaðarráðherra Sverrir Hermannsson lauk við lengsta trefil, sem vitað er til að hafi verið prjónaður í heiminum og standa vonir til að þess að lengd trefilsins fáist skráð sem heimsmet í heimsmetabók Guinness. MYNDATEXTI: Iðnaðarráðherra Sverrir Hermannsson leggur síðustu hönd á lengsta trefil í heimi Bjarni Eiríksson lögfr Geitlandi 5 108 Reykjavík 5621035 8222156

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar