Blaðamannafundur um sölu SPRON

Blaðamannafundur um sölu SPRON

Kaupa Í körfu

STJÓRNENDUR Kaupþings Búnaðarbanka og stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, SPRON, undirrituðu síðastliðinn sunnudag yfirlýsingu þess efnis að unnið verði að því að SPRON verði sjálfstætt starfandi dótturfélag Kaupþings Búnaðarbanka. MYNDATEXTI: Jón G. Tómasson, formaður stjórnar SPRON, og Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri. Jón sagði á blaðamannafundi stjórnarinnar í gær mikilvægt að með viðskiptunum við Kaupþing Búnaðarbanka væri tryggt að SPRON yrði áfram sjálfstæð rekstrareining

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar