Jólatréssala Landakotstúninu

Þorkell Þorkelsson

Jólatréssala Landakotstúninu

Kaupa Í körfu

JÓLATRÉ eru orðin torfundin á höfuðborgarsvæðinu, enda er framboðið mun minna í ár en í fyrra þegar offramboð var af jólatrjám. Nokkrir markaðir voru enn að selja jólatré í gærkvöldi þótt úrvalið af jólatrjám væri orðið nokkru minna en gott þætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar