Hitt húsið tískusýning

Hitt húsið tískusýning

Kaupa Í körfu

ÞRÍR nemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands héldu tískusýningu í Hinu húsinu á föstudagskvöld. Þetta er fyrsta samsýning Sigrúnar Baldursdóttur, Ylfu Jónsdóttur og Iðunnar Andersen, sem eru allar á öðru ári í náminu en áður hafa þær tekið þátt í nemendasýningu MYNDATEXTI: Fatahönnuðirnir eru allir á öðru ári í LHÍ og stóðu sjálfir fyrir sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar