Lukkuriddarinn

Gunnlaugur Árnason

Lukkuriddarinn

Kaupa Í körfu

Leiklist Leikfélagið Grímnir í Stykkishólmi frumsýndi leikritið Lukkuriddarann hinn 28. nóvember sl. í félagsheimilinu, Hótel Stykkishólmi. Í lok frumsýningar var leikurum og leikstjóra ákaft fagnað og góður rómur gerður að sýningunni. MYNDATEXTI: Leikarar og annað starfsfólk Grímnis, sem sýnir um þessar mundir leikritið Lukkuriddarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar