Jólaþorpið í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Jólaþorpið í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Jólaþorpið sem hefur staðið á Thorsplaninu í Hafnarfirði á aðventunni hefur svo sannarlega vakið bæði athygli og mikla lukku. Undanfarnar helgar hefur fjöldi fólks komið saman til að njóta jólaþorpsins. MYNDATEXTI: Handverk fyrir jólin: Systir Kristína, frá Karmelítuklaustrinu, var að selja ýmiss konar handverk frá klaustrinu, til dæmis handmáluð kerti, jólakort og aðra muni fyrir jólaundirbúninginn. Nunnurnar selja handverk og muni til að halda uppi starfsemi klaustursins og starfrækja litla búð í klaustrinu þar sem fólk getur komið og verslað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar