Lifandi jólatré

Gunnlaugur Árnason

Lifandi jólatré

Kaupa Í körfu

Á undanförnum árum hefur verið vinsælt hjá fjölskyldum að fara í skógarferð upp í Sauraskóg með kakóbrúsann og velja jólatré. Starfsmenn Skógræktarfélags Stykkishólms hafa leiðbeint fólki við valið. MYNDATEXTI: Ekki er vitað um ætt og uppruna þessara jólatrjáa. Trausti Tryggvason skógarvörður, Róbert Árni Jörgensen, Magnús Fr. Jónsson, Ísak Hilmarsson og Margrét Ísleifsdóttir sjá um að Hólmarar fái sín lifandi jólatré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar