Meirihlutinn á skólabekk

Helgi Bjarnason

Meirihlutinn á skólabekk

Kaupa Í körfu

Tveir fulltrúarH-listans, sem skipar meirihluta hreppsnefndar Vatnsleysustrandarhrepps og sveitarstjóri hreppsins sitja á skólabekk í vetur. Mikið álag hefur verið á þeim því prófin og vinna við fjárhagsáætlun næsta árs lendir á sama tíma. En nú er prófunum lokið og fjárhagsáætlunin tilbúin. Birgir Þórarinsson varaoddviti lærir opinbera stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntun MYNDATEXTI: Miðsvetrarprófunum lokið: Birgir, Jóhanna og Kristinn Þór eru öll í námi meðfram starfi sínu í sveitarstjórn Vatnsleysustrandarhrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar