Gluggagægir á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Gluggagægir á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Þessi hnýsni sveinki kíkir inn um skjáinn á húsi nokkru á Fáskrúðsfirði. Sjálfsagt er nefið frosið við rúðuna því sveinki hefur hangið á glugganum í dagafjöld og tilheyrir útiskreytingum hátíðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar