Kárahnjúkar

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Þeir stóðu niðri við vatnsborð Jöklu í köldu morgunrökkrinu, Carlo Massetti öryggisfulltrúi hjá Impregilo S.p.A. og Oddur Friðriksson yfirtrúnaðarmaður við Kárahnjúkavirkjun og bentu fingrum að efstu bergbrún. Vísast hafa þeir verið að spekúlera í hæð Kárahnjúkastíflu, en gerð hennar verður nú fram haldið af fullum krafti eftir að Jöklu var veitt hjá og þurrt er að verða í stíflustæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar