Kárahnjúkar

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Í kringum 300 manns verða á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka yfir hátíðarnar, bæði íslenskir og erlendir starfsmenn verktakafyrirtækja. 118 portúgalskir starfsmenn Impregilo flugu út í jólafrí með þotu frá Egilsstaðaflugvelli til Lissabon sl. föstudag og aðrir hafa farið með innanlandsflugi og út í gegnum Keflavík MYNDATEXTI: Glaðbeittir á leið í jólaleyfi heim til Lissabon. Þeir mæta í vinnu við Kárahnjúka 5. janúar nk. og eru eflaust fegnir að komast um stund til sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar