Harpa Guðmundsdóttir
Kaupa Í körfu
HEFÐIR | Sumt kallar alltaf fram jólabarnið í okkur þótt barnsskónum sé löngu slitið Öll eigum við einhverja mynd af jólunum í huga okkar og víst er að sú mynd er jafn margbreytileg og mennirnir eru margir. Stundum kristallast þessi mynd í einhverri hefð, mat eða jafnvel einhverju skrauti sem er alveg ómissandi á jólunum. Harpa Guðmundsdóttir Afgangar á jóladag Í huga Hörpu Guðmundsdóttur er ekkert jólalegra en afgangar af jólamatnum í morgunmat á jóladag. "Við pabbi erum saman í þessu og í raun byrjum við að kroppa í kalda kjötið á hamborgarhryggnum strax eftir desertinn á aðfangadagskvöld. MYNDATEXTI: Góðgæti: Nóakonfekt, jólabland og góð bók eru nauðsynlegur eftirréttur að loknum hamborgarhrygg, sósu og kartöflum í morgunmat á jóladag, að mati Hörpu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir