Þorleifur Magnússon

Þorleifur Magnússon

Kaupa Í körfu

HEFÐIR | Sumt kallar alltaf fram jólabarnið í okkur þótt barnsskónum sé löngu slitið Öll eigum við einhverja mynd af jólunum í huga okkar og víst er að sú mynd er jafn margbreytileg og mennirnir eru margir. Stundum kristallast þessi mynd í einhverri hefð, mat eða jafnvel einhverju skrauti sem er alveg ómissandi á jólunum. Þorleifur Magnússon Með öndunum á aðfangadagskvöld Jólastemningin virðist læða sér að Þorleifi Magnússyni í gegn um magann á honum því þegar hann er spurður hvað honum finnist ómissandi á jólunum nefnir hann velþekkta hluti: "Það er malt, appelsín og hangikjöt. MYNDATEXTI: Endurnar: Þorleifur saknar stundum heimsóknarinnar til andanna á Tjörninni á aðfangadagskvöld en nú er fjölskyldan hans alfarið komin í þeirra stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar