Gróa Másdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gróa Másdóttir

Kaupa Í körfu

HEFÐIR | Sumt kallar alltaf fram jólabarnið í okkur þótt barnsskónum sé löngu slitið Öll eigum við einhverja mynd af jólunum í huga okkar og víst er að sú mynd er jafn margbreytileg og mennirnir eru margir. Stundum kristallast þessi mynd í einhverri hefð, mat eða jafnvel einhverju skrauti sem er alveg ómissandi á jólunum. Gróa Másdóttir Postulínsbjalla frá ömmu Ýmiskonar skraut hefur í gegn um tíðina skipt Gróu Másdóttur gríðarmiklu máli í jólahaldinu. "Þegar ég var krakki urðu engin jól hjá mér nema mamma hengdi upp gyllt kúluskraut sem var ótrúlega mikið drasl og var í eigu bróður míns. MYNDATEXTI: Jólabjallan: Gróu þykir ógnarvænt um handmáluðu bjölluna sem hún fékk í jólagjöf frá ömmu sinni árið 1979 þó að á sínum tíma hafi henni þótt gjöfin hálfskrýtin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar