Umferðarteppa

Þorkell Þorkelsson

Umferðarteppa

Kaupa Í körfu

Vandræðaástand skapaðist á Miklubraut og Kringlumýrarbraut í síðdegis í gær í gríðarlegum umferðarþunga sem rekja má til ýmissa snúninga fólks síðustu dagana fyrir jól. Gekk umferð mjög hægt um tíma og stöðvaðist jafnvel, ökumönnum til mikils ama.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar