Á sjó síðan 18 maí!
Kaupa Í körfu
Þór Þormar, skipverji á fjölveiðiskipinu Vilhelm Þorsteinssyni, EA 11, sér nú fram á langþráð frí en Þór hefur verið stanslaust á sjó síðan 18. maí í vor, fyrir utan einn mánuð í haust þegar skipið var í slipp í Noregi. Vilhelm, sem er í eigu Samherja, kom til Akureyrar í gærkvöldi úr síðustu veiðiferð ársins með um 380 tonn af frosnum síldarflökum. Myndatexti: Þór Þormar Pálsson, fyrir miðju, skipverji á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, í gærkvöldi. Hann er hér með bræðrum sínum tveimur, sem einnig eru í áhöfn Vilhelms, Garðar til vinstri og Ægir, tvíburabróðir Þórs, er til hægri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir