Kushani frá Sri Lanka

Árni Torfason

Kushani frá Sri Lanka

Kaupa Í körfu

MENNTUN Monika er í 4. bekk og er frá Litháen. Henni finnst Gáttaþefur skemmtilegasti jólasveinninn. Í Litháen koma jólin 25. desember og jólasveinninn heitir Kaledu senelis á litháísku. "Kaledos ateina," segir Monika á litháísku og óskar þannig gleðilegra jóla. MYNDATEXTI: Litháen: Monika sýndi hvernig gleðileg jól er skrifað á litháísku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar