Leifur Hauksson
Kaupa Í körfu
RÆÐUR alþingismanna eru kannski ekki við fyrstu sýn eftirsóknarverðasti lestur sem hægt er að hugsa sér. Leifur Hauksson hefur tekið saman bókina Með leyfi forseta sem hefur að geyma sýnishorn úr ræðum þingmanna allan lýðveldistímann og gefur þar að líta sýnishorn af umræðum og skoðunum allra helstu stjórnmálamanna þjóðarinnar á flestum - ef ekki öllum - þeim málum sem þjóðin hefur tekist á um frá því deilt var um sambandsslit við Danmörku í ársbyrjun 1944 og til vors árið 2000 þegar tekist var á um hálendið og kvótamál. MYNDATEXTI: Kjarni hinnar pólitísku samtímasögu okkar," segir Leifur Haukson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir