Svölurnar og MS félagið

Svölurnar og MS félagið

Kaupa Í körfu

Svölurnar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, hafa gefið MS-félagi Íslands góðar gjafir. Svölurnar gáfu tæki til sjúkraþjálfunar, til að styrkja vöðva í fótum, þrekhjól og lyftara til að færa fólk úr hjólastól. Sigurbjörg Ármannsdóttir, formaður MS-félagsins, segir þessa gjöf rausnarlega, og að mikið muni um hana. Svölurnar hafi stutt vel við félagið undanfarin ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar