Fylkir

Jim Smart

Fylkir

Kaupa Í körfu

Árbæingar fengu öflugan liðsstyrk fyrir baráttuna í sumar þegar Ólafur Stígsson og Björgólfur Takefusa skrifuðu undir þriggja ára samning við Fylki í gærkvöldi. Ólafur er uppalinn Fylkismaður með 9 landsleiki að baki en spilaði síðast með norska liðinu Molde og Björgólfur var markakóngur efstu deildarinnar síðasta sumar. Myndatexti: Við undirritun þriggja ára samnings við Fylki í gær. Til vinstri er Björgólfur Takefusa, næstur Ásgeir Ásgeirsson, formaður meistaraflokksráðs Fylkis, og síðan Ólafur Stígsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar