Bubbi Morthens á Nasa

Þorkell Þorkelsson

Bubbi Morthens á Nasa

Kaupa Í körfu

BUBBI Morthens hélt sína árlegu Þorláksmessutónleika á NASA við Austurvöll síðastliðinn þriðjudag. Þetta var í 20. sinn sem Bubbi stóð fyrir jólatónleikum, sem oftast hafa verið haldnir á Borginni. MYNDATEXTI: Þessir piltar kunnu vel að meta tónlist Bubba og voru hinir kátustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar