Jól í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Jól í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Rólegheit einkenndu jólahald í Stykkishólmi eins og vant er. Hólmarar sækja vel kirkjur sínar um jól. Messað var í þremur kirkjum, Stykkishólmshólmskirkju, kapellu systranna á St. Franciskusspítala og Hvítasunnukirkjunni. MYNDATEXTI: Jólamessa í Stykkishólmskirkju var vel sótt. Í messunni var mikill og góður söngur. Elísa Vilbergsdóttir, Hólmfríður Friðjónsdóttir og Lára Hrönn Pétursdóttir sungu einsöng og sungu með kór Stykkishólmskirkju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar