Magnús Magnússon afhendir Sif myndir

Þorkell Þorkelsson

Magnús Magnússon afhendir Sif myndir

Kaupa Í körfu

SIV Friðleifsdóttir umhverfisráðherra fékk eintak af tveimur nýjum náttúrulífsmyndum eftir Magnús Magnússon kvikmyndagerðarmann nýverið. Önnur myndin fjallar um fuglamerkingar í 100 ár en hin um minkinn í íslenskri náttúru. Myndin um fuglamerkingar í 100 ár er 30 mínútna löng og inniheldur efni sem Magnús hefur viðað að sér á 40 stöðum á landinu síðastliðin 25 ár. Náttúrufræðistofnun Íslands styrkti gerð myndarinnar. MYNDATEXTI: Magnús Magnússon afhendir Siv Friðleifsdóttur eintak af verkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar