Áramótaskaupið

Ásdís Ásgeirsdóttir

Áramótaskaupið

Kaupa Í körfu

Áramótaskaupið hefur fært landanum ófáar gleðistundir, enda hefur landslið íslenskra grínara gert sitt til að gera það eftirminnilegt í gegnum árin. Mikilvirkur í því starfi hefur verið leikstjórinn Ágúst Guðmundsson, sem tók nú að sér að stýra næsta skaupi, eftir nokkurt hlé. Hann var gríðarhress þegar síminn hringdi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar