Gæsunum gefið

Gæsunum gefið

Kaupa Í körfu

Á JÓLUNUM hefur fólk oft um margt að hugsa og lætur hjá líða að sinna ýmsum hversdagslegum hlutum. Maðurinn sat því einn að þakklæti og gleði fuglanna þegar hann ákvað að kæta hina litlu vini sína á Tjörninni með jólaheimsókn og glaðningi í gogginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar