Snjór

Jónas Erlendsson

Snjór

Kaupa Í körfu

Þegar snjórinn kemur gleðjast krakkar yfirleitt og fara út að leika sér. Hvolpar eru ekkert ósvipaðir börnum að þessu leyti. Hvolparnir Fókus og Gerpla, sem eru af border collie-kyni og tilvonandi smalahundar, skemmtu sér konunglega við að leika sér í sköflunum og urðu eins og tveir snjóboltar eftir veltinginn í snjónum. Það voru því tveir þreyttir hvolpar sem komu inn til að hlýja sér öðru hverju

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar