Sauðfjárbúskapur

Gunnlaugur Árnason

Sauðfjárbúskapur

Kaupa Í körfu

Það liggur vel á Kóngi þessa dagana, enda nóg að gera og hann nýtur ekki hvíldar um jólin eins og mannfólkið. Kóngur er sex vetra hrútur, ættaður frá Óttari Sveinbjörnssyni á Hellissandi. Myndatexti: : Félagarnir Fífill Valdimarsson og Þorsteinn Jónasson á leið með Kóng í fjárhúsin á jóladag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar