Jón Gabríel Borkmann

Árni Torfason

Jón Gabríel Borkmann

Kaupa Í körfu

Í GREIN eftir Melkorku Teklu Ólafsdóttur sem birt er í leikskrá eru líkur leiddar að því að hugmyndir þýska heimspekingsins Friedrich Nietzsches um ofurmennið hafi verið Henrik Ibsen ofarlega í huga á ritunartíma þessa verks. Undirrituðum er ómögulegt annað en að skilja þetta leikrit Ibsens og þá ekki síður sýninguna eins og Kjartan Ragnarsson skilar henni til áhorfenda sem áfellisdóm á ofurmennisímyndina. Ibsen er greinilega efst í huga sú sviðna jörð sem skilin er eftir er einstaklingur trúir svo á mátt sinn og megin að hann leggur allt í sölurnar hvað sjálfan sig jafnt sem aðra varðar til að láta drauma sína rætast MYNDATEXTI: Jón Gabríel Borkmann: Biðin þess virði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar