Verslunin Konur og Menn

Halldór Sveinbjörnsson

Verslunin Konur og Menn

Kaupa Í körfu

Betri sala en í fyrra og gott hljóð í kaupmönnum víða um land varðandi verslun fyrir jólin Fáa mánuði ársins er verslað meira en í desember þegar landsmenn undirbúa jólahald með gjöfum og góðum mat. Þetta árið virðist engin undantekning, nema ef vera skyldi að landsmenn ætli sér að njóta jólanna enn betur en áður. MYNDATEXTI: Líf og fjör hefur verið í verslunum á Ísafirði undanfarna daga og hefur salan verið svipuð og í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar