Dívurnar í Grafarvogskirkju

Árni Torfason

Dívurnar í Grafarvogskirkju

Kaupa Í körfu

Á dagskrá Flugunnar þessa vikuna voru tónleikar í Grafarvogskirkju; Frostrósir 2003, Íslensku dívurnar Eivör Pálsdóttir, Margrét Eir, Ragnheiður Gröndal, Guðrún Árný og Védís Hervör. Þótt þetta sé aðeins annað árið sem dívutónleikar af þessu tagi eru haldnir í jólamánuðinum, virðast þeir þegar orðnir að hefð. Að minnsta kosti var uppselt á tónleikana ...... MYNDATEXTI:Rakel Sif Sigurðardóttir og Hildur Sveinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar