Jólaganga

Jónas Erlendsson

Jólaganga

Kaupa Í körfu

Mikið brim var við suðurströndina á jóladag. Sunnan undir Dyrhólaey börðu öldurnar stanslaust klettana og urðu sumar öldurnar töluvert háar þegar þær skullu á grjótinu. Ferðalangar sem voru að dást að sjónum urðu oft að hlaupa svo öldurnar bleyttu þá ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar