Lions styrkir söng

Gunnlaugur Árnason

Lions styrkir söng

Kaupa Í körfu

Elísa Vilbergsdóttir er ung söngkona úr Stykkishólmi sem stundar söngnám í Bandaríkjunum. Hún kom heim um jólin og dvelur í foreldrahúsum yfir jólahátíðina. Lionsklúbbur Stykkishólms boðaði hana á sinn fund og færði henni peningjagjöf sem styrk og hvatningu til áframhaldandi náms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar