Maður ársins í viðskiptalífinu

Maður ársins í viðskiptalífinu

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, afhenti Jóni Helga Guðmundssyni í BYKO viðurkenningu Frjálsrar verslunar sem maður ársins 2003 í íslensku atvinnulífi í gær. Myndatexti: Jóni Helga Guðmundssyni var í gær athent viðurkenning Frjálsrar verslunar. Með honum við afhendinguna voru eiginkona hans, Berta Bragadóttir og móðir hans, Anna Bjarnadóttir, en hún stofnaði Byko ásamt eiginmanni sínum Guðmundi Jónssyni og bróður sínum Hjalta Bjarnasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar