Óveður í Reykjavík

Óveður í Reykjavík

Kaupa Í körfu

TALSVERÐAR tafir urðu í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu í slæmri færð í gær. Mikið var um vanbúna bíla sem skildir höfðu verið eftir fastir í snjó á götunum og töfðu snjómoksturstæki og strætisvagna. Voru björgunarsveitir kallaðar út til að aðstoða rúmlega 200 bílstjóra, einkum í efri hverfum borgarinnar. Sumum tókst þó að komast af stað hjálparlaust með því að ýta duglega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar