Elsa E. Guðjónsson

Jim Smart

Elsa E. Guðjónsson

Kaupa Í körfu

ELSA E. Guðjónsson hlaut í gær heiðursverðlaun Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright fyrir árið 2003. Elsa hlýtur verðlaunin fyrir víðtækar rannsóknir sínar á vefnaði og útsaumi og ritstörf um hannyrðir íslenskra kvenna. MYNDATEXTI: Sturla Friðriksson, formaður stjórnar Ásusjóðsins, veitir Elsu E. Guðjónsson viðurkenningu fyrir rannsóknir sínar í Norræna húsinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar