Íþróttamaður Akureyrar
Kaupa Í körfu
Andrius Stelmokas, handknattleiksmaður úr KA, var kjörinn íþróttamaður Akureyrar 2003. Kjörinu var lýst í hófi í gær, en Stelmokas var reyndar ekki viðstaddur þar sem hann býr sig nú undir Evrópumótið í Slóveníu í janúar með landsliði Litháens. .......... Þá var Stefán Arnaldsson handknattleiksdómari heiðraður sérstaklega vegna frábærrar frammistöðu, en hann hefur um árabil verið talinn besti dómari landsins. Stefán dæmdi sem kunnugt er úrslitaleik heimsmeistarakeppni kvenna í Krótaíu á dögunum ásamt Gunnari Viðarssyni MYNDATEXTI: Atli Hilmarsson, faðir Arnórs Atlasonar handknattleiksmanns úr KA sem varð í fimmta sæti í kjörinu, Dagný Linda Kristjánsdóttir, Skíðafélagi Akureyrar sem varð í fjórða sæti, Sigrún Benediktsdóttir úr sundfélaginu Óðni sem varð í þriðja sæti, Sigurpáll Geir Sveinsson úr Golfklúbbi Akureyrar, sem varð annar í kjörinu og Jóhannes Bjarnason, þjálfari handboltaliðs KA sem tók við viðurkenningu Andreas Stelmokas.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir