Hornafjörður - jólaskógur

Sigurður Mar Halldórsson

Hornafjörður - jólaskógur

Kaupa Í körfu

Hornfirðingar gátu í fyrsta sinn höggvið sín eigin jólatré fyrir þessi jól. Það var Skógræktarfélag Austur-Skaftafellssýslu sem bauð upp á þessa nýbreytni á svæði félagsins í Haukafelli. MYNDATEXTI: Það var sannkölluð jólastemmning í Haukafelli þegar jólatrén voru sótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar