Tómas Ingi Olrich
Kaupa Í körfu
Tómas Ingi Olrich lætur af embætti menntamálaráðherra um áramótin, en á næsta ári tekur hann við starfi sendiherra í París. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við hann á þessum tímamótum. Tómas Ingi Olrich var kjörinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra árið 1991 og hefur gegnt embætti menntamálaráðherra síðan í mars 2002. Hann segir töluvert samhengi hafa verið í starfi sínu sem þingmaður og ráðherra. "Ég býst við að það sé ekki hægt að lýsa mér sem ástríðupólitíkusi, það held ég að ég sé ekki," segir Tómas. "Og þegar ég setti stefnuna á þingsæti á árunum 1985 til 1986 var það í mínum huga fyrst og fremst hluti af verkefni sem þurfti að takast á við. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich á skrifstofu sinni í menntamálaráðuneytinu, sem hann kveður um áramótin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir