Tómas Ingi Olrich

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tómas Ingi Olrich

Kaupa Í körfu

Tómas Ingi Olrich lætur af embætti menntamálaráðherra um áramótin, en á næsta ári tekur hann við starfi sendiherra í París. Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir ræddi við hann á þessum tímamótum. Tómas Ingi Olrich var kjörinn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðurlandskjördæmi eystra árið 1991 og hefur gegnt embætti menntamálaráðherra síðan í mars 2002. Hann segir töluvert samhengi hafa verið í starfi sínu sem þingmaður og ráðherra. "Ég býst við að það sé ekki hægt að lýsa mér sem ástríðupólitíkusi, það held ég að ég sé ekki," segir Tómas. "Og þegar ég setti stefnuna á þingsæti á árunum 1985 til 1986 var það í mínum huga fyrst og fremst hluti af verkefni sem þurfti að takast á við. MYNDATEXTI: Tómas Ingi Olrich á skrifstofu sinni í menntamálaráðuneytinu, sem hann kveður um áramótin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar